top of page

Umsagnir

Húllastelpan í barnaafmæli

"Fengum Húllastelpuna í 8 ára afmæli dóttur minnar 💕  Stórskemmtileg og vakti mikla lukku👌 Mæli svo sannarlega með👍🎉"

María Sigrún Hilmarsdóttir

Nemendur og kennari á húllanámskeiði fyrir fullorðna

"Hvar á maður að byrja?! Einstaklega skemmtilegt og hressandi námskeið og er það að hluta til að það er sjúklega gaman að húlla og læra allskyns "trick" og svo er það hinn hlutinn og það er hún Róberta gleðigjafi og lífspeppari. Ég er búin að fara á tvö námskeið sem ég átti ekki von á að ég myndi gera. Hafði ákveðið að prófa að fara á eitt og sjá til hvernig mér myndi líka það. Ég er búin að kaupa mér húllahring og er að æfa mig heima á milli tíma af því að þetta hefur komið svo skemmtilega á óvart! Þægilegir tímar, maður labbar sáttur og glaður út og getur ekki beðið eftir að mæta næst Algjörlega þess virði að prófa og maður sér ekki eftir því ***** 5 stjörnur!"

Jenný Magnúsdóttir

Flottur hópur kvenna sem prufaði hooplesque, húlla og burlesque blandað saman.

Geggjað námskeið hjá flottum kennara. Mæli með að reyna að læra að húlla. Takk fyrir mig.

Þórhildur Tóta Jónsdóttir

bottom of page