top of page

Sérsniðið hópefli eftir ykkar þörfum

1 h
Verð eftir aðstæðum
Customer's Place

Service Description

Alls kyns hópefli sem kemur öllum hópum í banastuð. Hægt að fá húlla þemað hópefli, minute to win it hópefli osfrv. Farið er í alls kyns leiki sem og samvinnu verkefni sem reynir á samhæfingu hópsins og samvinnu. Markmiðið er að ýta öllum þægilega út fyrir rammann, hlægja og leika. Góður tími er klukkutími til tveir og verð ræðst eftir aðstæðum, fjölda osfrv. Hægt er að bóka mig til ykkar, ég er staðsett á höfuðborgarsvæðinu en get ferðast út á land. Ath að ferðagjald getur lagst á. Ég get líka skaffað húsnæði eins og Dansverkstæðið eða Kramhúsið sem er staðsett í hjarta Reykjavíkurborgar.


Contact Details

+3548458580

hullastelpan@gmail.com

Reykjavík, Iceland


bottom of page