
Fullorðinsskemmtun með Bobbie Michelle
Tilvalin í allskyns glens og gaman, dónabrandarar og fullorðins fíblalæti. Bönnuð innan 18.
Service Description
Bobbie Michelle er sjónrænn og ögrandi skemmtikraftur. Hún er gríðarlega fjölbreytt og getur aðlagað sig að hvaða partíi sem er, svo lengi sem það er fyrir fullorðna. Veislustjórn, afmæli, skilnaðarpartí, fyrirtækja viðburðir, vinahópar osfrv. Hennar sérgrein er burlesque og húllahringir. En fyrst og fremst þekkt fyrir einlæga gleði og mikið grín. Þjónusta sem ég býð upp á FYRIRTÆKI OG VIÐBURÐIR Veislustjóri Taka á móti gestum og props ráf Showgirls atriði eða ráf Skemmtiatriði; Húlla, burlesque, glens og gaman. Sérsniðið. Atmó módel Eld og LED skemmtun Danskennsla Bingóstjóri Spá í spil Bland í poka HÓPAR OG VINNUSTAÐIR Danskennsla Hópefli Dívunámskeið Dívudansar Húlla kennsla Spá í spil Bingóstjóri




















Contact Details
+3548458580
hullastelpan@gmail.com
Reykjavík, Iceland



